23.03.2007 12:02
Fréttir og myndir
Halló halló
Sorry hvað það er langt síðan við skrifuðum síðast. Það er sko margt búið að gerast síðustu daga. Skírnin var auðvita á laugardaginn og heppnaðist alveg rosalega vel. Alexander Óli svaf af sér alla skírnina, rumskaði aðeins þegar presturinn setti vatn á hausinn á honum, það kom bara svona sætt hljóð frá honum eins og honum fyndist þetta bara nokkuð gott
Veislan var æðisleg og við viljum þakka öllum sem hjálpuðu okkur með veisluna. Alexander Óli fékk fullt af fallegum gjöfum. Á sunnudaginn buðu við svo vinum að kíkja í smá afganga (sem voru sko ekkei síðri en veislan daginn áður)
Á mánudaginn byrjaði Kári svo að vinna, það tekur svoldið á að byrja aftur að vinna, sérstaklega þar sem veðrið er ekki búið að vera það besta þessa vikuna, en hann kári er svo duglegur að þetta gengur allt saman rosa vel. Á mánudaginn kom hjúkrunarfræðingurinn í heimsókn til að vikta litla snáðann og svona. Hann var búinn að þyngjast um 100 grömm á einni viku sem er sko nokkuð góð framför miðað við síðustu tölu, við förum svo í sex vikna skoðun á miðvikudaginn, það verður gaman að sjá hvort hann heldur áframm að þyngjast vel, krossum bara puttana og vonum það besta
Vikan er svo bara búin að vera róleg, við mæðgin erum bara búin að halda okkur heima, enda ekkert veður til að vera að fara eitthvað að stússast. Það eru nokkrir búnir að kíkja í heimsókn og það er sko alltaf gaman að fá fólk hingað til okkar, Alexander Óli á það reyndar til að sofa alltaf af sér gestina...hehe....það er eins og hann sofi best þegar það er fólk í kringum hann að spjalla saman
En jæja ég ætla að fara að henda í þvottavél og reyna að ganga aðeins frá á meðann litli prinsinn sefur
Endilega kíkið á myndirnar og haldið áframm að vera svona dugleg að kommenta og skrifa í gestabókina
Sorry hvað það er langt síðan við skrifuðum síðast. Það er sko margt búið að gerast síðustu daga. Skírnin var auðvita á laugardaginn og heppnaðist alveg rosalega vel. Alexander Óli svaf af sér alla skírnina, rumskaði aðeins þegar presturinn setti vatn á hausinn á honum, það kom bara svona sætt hljóð frá honum eins og honum fyndist þetta bara nokkuð gott

Á mánudaginn byrjaði Kári svo að vinna, það tekur svoldið á að byrja aftur að vinna, sérstaklega þar sem veðrið er ekki búið að vera það besta þessa vikuna, en hann kári er svo duglegur að þetta gengur allt saman rosa vel. Á mánudaginn kom hjúkrunarfræðingurinn í heimsókn til að vikta litla snáðann og svona. Hann var búinn að þyngjast um 100 grömm á einni viku sem er sko nokkuð góð framför miðað við síðustu tölu, við förum svo í sex vikna skoðun á miðvikudaginn, það verður gaman að sjá hvort hann heldur áframm að þyngjast vel, krossum bara puttana og vonum það besta

Vikan er svo bara búin að vera róleg, við mæðgin erum bara búin að halda okkur heima, enda ekkert veður til að vera að fara eitthvað að stússast. Það eru nokkrir búnir að kíkja í heimsókn og það er sko alltaf gaman að fá fólk hingað til okkar, Alexander Óli á það reyndar til að sofa alltaf af sér gestina...hehe....það er eins og hann sofi best þegar það er fólk í kringum hann að spjalla saman

En jæja ég ætla að fara að henda í þvottavél og reyna að ganga aðeins frá á meðann litli prinsinn sefur
Endilega kíkið á myndirnar og haldið áframm að vera svona dugleg að kommenta og skrifa í gestabókina
Eldra efni
- 2025
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2024
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2023
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2022
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2021
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2020
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2019
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2018
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2017
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2016
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2015
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2014
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2013
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2012
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2011
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2010
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2009
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2008
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2007
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2006
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
- Júlí
- Júní
- Maí
- Apríl
- Mars
- Febrúar
- Janúar
- 2005
- Desember
- Nóvember
- Október
- September
- Ágúst
Um mig
Faðir:
Kári EmilssonMóðir:
Ásdís Jóna MarteinsdóttirUm:
Ég heiti Alexander Óli Kárason og ég fæddist 16.febrúar 2007. Ég var 13 merkur og 49 cm. Ég kom svoldið fyrr en ég átti að gera en það var sko í góðu lagi því það voru allir orðnir svo spenntir að fá mig. Ég á eina stóra systir sem heitir Lísa Katrín, hún er alveg æðisleg. Pabbi minn heitir Kári Emilsson og er úr Mosó, Mamma heitir Ásdís Jóna og er úr Árbænum.